Um okkur - Gudda Creative

Gudda Creative ehf.

Gudda Creative ehf.
Skoða innihald
Gudda Creative ehf. hefur margþættan tilgang.  Megin starfsemi þess í dag, er bókaútgáfa og sérhæfð textíl hönnun.  

Guðný Anna Annasdóttir, fædd á Ísafirði, 30. maí 1958, hefur í mörg ár staðið fyrir myndlistarsýningum og textíl hönnun.  Nú hefur hún einnig snúið sér að ritstörfum.  
Guðný Anna er leikskólakennari / listgreinakennari og hjúkrunarfæðingur að mennt.

Páll Jóhann Sigurjónsson, listamaður, fæddur á Akureyri 9. febrúar 1991, hefur fengist við ýmisskonar listsköpun s.s. leirlist, skúlptúr, teikningar og myndlist frá unga aldri.  Páll bjó í Danmörku frá 1999 til 2014 og tók þar þátt í fjölda skapandi verkefna.

Gudda Creative ehf.
Ármúli 29
108 Reykjavík
Aftur í innihald